
Unnið með dagbókarfærslur
Veldu
Valmynd
>
Dagbók
.
Mörgum færslum eytt í einu
Veldu
Valkostir
>
Eyða atriði
>
Fyrir
valdan dag
eða
Öllum atriðum
á
mánaðarskjánum.
Merkja verkefni sem lokið
Á verkefnaskjánum ferðu að verkefninu og
velur
Valkostir
>
Merkja sem lokið
.
Dagbókarfærsla send í samhæft tæki
Veldu
Valkostir
>
Senda
.
Ef það tæki er ekki samhæft við alþjóðlega
tímastaðalinn (UTC) er ekki víst að
tímasetningarnar á mótteknum
dagbókaratriðum séu réttar.
Þú getur samstillt dagbókina þína við
samhæfa tölvu með því að nota Ovi Suite.
Velja skal samstillingu þegar
dagbókaratriði er búið til.