
Um Quickoffice
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Skrifstofa
>
Quickoffice
.
Forrit 97
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Quickoffice inniheldur eftirfarandi:
•
Quickword til að skoða Microsoft
Word skjöl
•
Quicksheet til að skoða Microsoft Excel
vinnublöð
•
Quickpoint til að skoða Microsoft
PowerPoint kynningar
•
Quickmanager til að kaupa hugbúnað
Með ritvinnsluútgáfu Quickoffice er einnig
hægt að breyta skrám.
Forritið styður ekki öll skráarsnið eða
valkosti.