
Útreikningur
1 Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Skrifstofa
>
Reiknivél
.
2 Sláðu inn fyrstu töluna í
útreikningnum.
Ýttu á bakktakkann til að eyða
tengilið.
3 Veldu aðgerð, svo sem samlagningu
eða frádrátt.
4 Sláðu inn næstu tölu í útreikningnum.
5 Veldu =.
Nákvæmni reiknivélarinnar er takmörkuð
og hún er ætluð til einfaldra útreikninga.