
Zip-forrit
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Skrifstofa
>
Zip
.
Með Zip-forritinu getur þú búið til nýjar
safnskrár sem innihalda þjappaðar zip-
skrár. Þú getur einnig bætt einni eða fleiri
þjöppuðum skrám eða skráasöfnum við
safnskrár; valið, eytt eða breytt lykilorði
safnskráa og breytt stillingum, t.d.
þjöppunarstigi.
Hægt er að vista safnskrár í tækinu eða á
minniskorti.