Nokia C6 00 - Hreyfimyndir

background image

Hreyfimyndir

Hægt er að hlaða niður og straumspila

myndskeið frá samhæfum

myndefnisþjónustum á netinu

(sérþjónusta) með því að nota

pakkagagnatengingu eða þráðlausa

staðarnetstengingu. Einnig er hægt að

flytja myndskeið úr samhæfri tölvu í tækið

og skoða þau þar.
Niðurhal á hreyfimyndum getur falið í sér

stórar gagnasendingar um farsímakerfi

þjónustuveitunnar. Upplýsingar um

gagnaflutningsgjöld fást hjá

þjónustuveitum.
Tækinu getur fylgt fyrirfram valin

þjónusta.
Þjónustuveitur bjóða ýmist upp á ókeypis

efni eða taka gjald fyrir. Kannaðu verðið

hjá þjónustunni eða þjónustuveitunni.