
Hreyfimynda- & sjónvarpsstillingar
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Myndefni
.
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
og svo úr
eftirfarandi:
Valskjár þjónustu — Veldu
myndefnisþjónustuna sem þú vilt að
birtist á aðalskjánum. Einnig er hægt að
bæta við,færa, breyta og skoða
upplýsingar um myndefnisþjónustu. Ekki
er hægt að breyta myndefnisþjónustu
sem fylgt hefur tækinu.
Nettenging — Til að velja tenginguna
handvirkt í hvert sinn sem nettengingu er
komið á velurðu
Spyrja þegar þörf er á
.
Barnalæsing — Stillt á aldurstakmark
fyrir myndskeið. Lykilorðið er það sama og
læsingarkóði tækisins. Upphafsstillingin
fyrir læsingarnúmerið er 12345. Í
kvikmyndaveitum eru þau myndskeið
falin sem hafa sama eða hærra
aldurstakmark en þú hefur stillt á.
Forgangsminni — Veldu hvar vista skal
myndskeið sem hlaðið er niður. Ef minni
fyllist er annað tiltækt minna notað.
Smámyndir — Sæktu og skoðaðu
smámyndir í kvikmyndastraumum.