
Í myndsímtali
Skoða rauntíma myndskeið eða heyra
bara rödd viðmælanda
Veldu eða .
Kveikt eða slökkt á hljóðnemanum
Veldu eða .
Kveikja á hátalaranum
Veldu . Ef samhæft Bluetooth-höfuðtól
er tengt við tækið og þú vilt beina hljóðinu
Hringt úr tækinu 31
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

yfir í höfuðtólið velurðu
Valkostir
>
Virkja BT-höfuðtól
.
Skipta aftur yfir í símann
Veldu .
Nota aðalmyndavél til að senda
myndskeið
Veldu
Valkostir
>
Nota aukamyndavél
.
Skipta aftur yfir í notkun á
aukamyndavél til að senda myndskeið
Veldu
Valkostir
>
Nota aðalmyndavél
.
Taka einn ramma út úr myndinni sem
þú sendir
Veldu
Valkostir
>
Senda skyndimynd
.
Hlé er gert á sendingunni og viðtakandinn
sér rammann. Ramminn er ekki vistaður.
Breyta aðdrætti myndar
Veldu
Valkostir
>
Aðdráttur
.
Veldu gæði myndskeiða
Veldu
Valkostir
>
Stilla
>
Valkostir
myndsímt.
>
Venjuleg gæði
,
Skýrari
mynd
eða
Mýkri hreyfingar
.