
Símhringingu svarað eða hafnað
Ýttu á hringitakkann til að svara
símhringingu eða strjúktu
Strjúka til að
svara
frá vinstri til hægri. Aðeins er
strokið ef snertiskjárinn er læstur.
Hægt er að opna snertiskjáinn, án þess að
svara símtali, með því að strjúka
Strjúka
til að opna
frá hægri til vinstri, og svara
síðan eða hafna símtalinu eða senda
höfnunarskilaboð. Slökkt er sjálfvirkt á
hringitóninum.
Viljir þú ekki svara símtali skaltu ýta á
hætta-takkann til að hafna því. Ef
símtalsflutningur (sérþjónusta) er virkur,
þá er símtalið flutt um leið og því er
hafnað.
Til að slökkva á innhringingartóni velurðu
Hljóð af
.
Hægt er að senda höfnunarskilaboð, sem
sýna að símtalinu er í raun ekki hafnað, og
láta þann sem hringir vita að þú getir ekki
svarað með því að velja
Hljóð af
>
Senda
28 Hringt úr tækinu
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

sk.b.
, breyta skilatextanum og ýta á
hringitakkann.
Til að ræsa aðgerðina velurðu
Valmynd
>
Stillingar
og
Hringistillingar
>
Símtöl
>
Hafna símtali með skilab.
Til
að skrifa venjuleg skilaboð velurðu
Texti
skilaboða
.