
Vafrað á vefnum
Veldu
Valmynd
>
Vefur
.
Ábending: Ef þú hefur ekki áskrift með
föstu mánaðargjaldi hjá þjónustuveitunni
þinni geturðu notað þráðlaust staðarnet
(WLAN) til að tengjast netinu og sparað
þannig gagnakostnað á símreikningnum
þínum.
Opna vefsvæði
Veldu veffangastikuna, sláðu inn veffang
og veldu .
Internet 59
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Ábending: Til að leita á netinu velurðu
veffangastikuna, slærð inn leitarorð og
velur tengilinn fyrir neðan
veffangastikuna.
Stækka eða minnka.
Tvísmelltu á skjáinn.
Skyndiminni er minni sem er notað til að
vista gögn til skamms tíma. Ef reynt hefur
verið að komast í eða opnaðar hafa verið
trúnaðarupplýsingar sem krefjast
aðgangsorðs skal tæma skyndiminnið
eftir hverja notkun. Upplýsingarnar eða
þjónustan sem farið var í varðveitist í
skyndiminninu.
Skyndiminni hreinsað
Veldu > >
Gagnaleynd
>
Eyða
vefgögnum
>
Skyndiminni
.