
Myndaröð tekin
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Myndavél
.
Myndavél 75
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Aðeins er boðið upp á
myndaraðarstillingu í aðalmyndavélinni.
Ef nota skal myndaraðarstillinguna þarf
nægilegt minni að vera tiltækt.
Myndavélin stillt á töku myndaraðar
1 Veldu >
Myndaröð
. Til að loka
stillingaskjánum velurðu .
2 Ýttu á myndatökutakkann og haltu
honum inni. Tækið tekur myndir þar
til þú velur
Slökkva
eða þar til 18
myndir hafa verið teknar.
Slökkt á myndaraðarstillingu
Veldu >
Ein mynd
.
Myndirnar birtast síðan á töflu. Til að
skoða mynd velurðu hana. Ýttu á
myndatökutakkann til að skoða
myndgluggann með myndaröðinni aftur.
Einnig er hægt að taka myndaröð með
sjálfvirkri myndatöku.