
Breyta myndskeiðum
Myndvinnslan styður hreyfimyndsniðin .
3gp og .mp4, og
hljóðskrársniðin .aac, .amr, .mp3 og .wav.
Hún styður þó ekki öll skráarsnið eða öll
afbrigði skráarsniða.
Veldu myndskeið, svo
Valkostir
>
Breyta
og loks úr eftirfarandi:
Sameina — Setja inn mynd eða
myndskeið í upphaf eða lok
myndskeiðisins.
Breyta hljóði — Bæta við nýrri hljóðskrá
eða skipta út upprunalegu hljóði
myndskeiðisins.
Setja inn texta — Bæta við texta í upphaf
eða lok myndskeiðsins.
Klippa — Klippa myndskeiðið og merkja
þá hluta sem eiga að vera áfram í
myndskeiðinu.
Taka ramma af myndskeiði
Á klippiskjánum velurðu
Valkostir
>
Taka skjámynd
.