
Forskoðun prentunar
Þegar prentari hefur verið valinn eru þær
myndir sem hafa verið valdar birtar eins
og þær verða prentaðar út.
Útliti forskoðaðs efnis breytt
Skoða skal hvaða útlit er í boði með
prentaranum sem notaður er. Ef
myndirnar passa ekki á eina síðu skaltu
strjúka upp eða niður til að birta
viðbótarsíðurnar.
Pappírsstærðin valin
Veldu
Valkostir
>
Prentstillingar
>
Pappírsstærð
.
Prentgæði valin
Veldu
Valkostir
>
Prentstillingar
>
Prentgæði
.
82 Myndir
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.