
Tækjastika fyrir myndir
Veldu úr eftirfarandi atriðum á virku
tækjastikunni: Valkostirnir sem eru í boði
fara eftir því hvaða skjár er uppi og hvort
búið sé að velja mynd eða myndskeið.
Þegar þú skoða mynd eða myndskeið í
fullri skjástærð skaltu smella á það til að
tækjastikann og stillibrautin birtist.
Veldu mynd eða myndskeið og úr
eftirfarandi:
Til að senda mynd eða
myndskeið.
Til að merkja mynd eða
myndskeið.