
Um Myndir
Með Myndum er hægt að skoða myndir og
myndskeið sem hafa verið tekin, hlaðið
niður af vefnum, móttekin í
margmiðlunarskilaboðum eða tölvupósti,
vistuð á minniskorti eða afrituð í minni
tækisins af minniskorti eða annars staðar
frá.
Veldu
Valmynd
>
Myndir
og svo úr
eftirfarandi:
Tekið myndefni — Til að sjá öll
myndskeiðin og myndirnar sem þú hefur
tekið.
Mánuðir — Til að sjá myndir og
myndskeið flokkuð eftir mánuðum. Gildir
aðeins um myndir sem eru teknar með
tækinu.
Albúm — Til að skoða sjálfgefin albúm og
þau sem þú hefur búið til.
Merki — Til að skoða merkin sem hafa
verið búin til fyrir hverja mynd.
Allt — Til að sjá allar myndirnar og
myndskeiðin í tækinu.