
Þjónustuskipanir
Með þjónustuskipunum (sérþjónusta) er
hægt að slá inn og senda þjónustubeiðnir
(einnig þekktar sem USSD-skipanir), svo
sem skipanir um að gera sérþjónustu
virka, til þjónustuveitunnar. Þessi
þjónusta er hugsanlega ekki í boði á öllum
svæðum.
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
og
Valkostir
>
Þjónustuskipanir
.