Nokia C6 00 - Stillingar textaskilaboða

background image

Stillingar textaskilaboða

Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

og

Valkostir

>

Stillingar

>

Textaskilaboð

.

Veldu úr eftirfarandi:

Skilaboðamiðstöðvar — Birta lista yfir

allar textaboðamiðstöðvar sem hafa verið

tilgreindar.

Skilaboðamiðst. í notkun — Velja hvaða

skilaboðamiðstöð er notuð til að senda

textaskilaboð.

Umritun stafa — Til að breyta stöfum

sjálfkrafa þegar sá valkostur er til staðar

skaltu velja

Minni stuðningur

.

Tilkynning um skil — Biðja símkerfið um

að senda skilatilkynningar fyrir send

texta- og margmiðlunarskilaboð

(sérþjónusta).

Gildistími skilaboða — Veldu hve lengi

skilaboðamiðstöðin á að reyna að senda

skilaboð frá þér ef fyrsta sending þeirra

mistekst (sérþjónusta). Ef ekki er hægt að

senda skilaboðin innan tímafrestsins er

skilaboðunum eytt úr

skilaboðamiðstöðinni.

Skilaboð send sem — Þjónustuveitan

gefur upplýsingar um hvort

skilaboðamiðstöðin getur umbreytt

textaskilaboðum í önnur snið.

Æskileg tenging — Veldu þá tengingu

sem á að nota.

Svar um sömu miðstöð — Svara

skilaboðum og nota númer sömu

skilaboðamiðstöðvar (sérþjónusta).