
GPS-gögn
GPS-gögn eru hönnuð til að gefa
leiðarlýsingu til tiltekins staðar,
upplýsingar um staðsetningu hverju sinni
sem og ferðaupplýsingar, t.d. áætlaða
fjarlægð til áfangastaðar og áætlaðan
ferðatíma þangað.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Staðsetning
og
GPS-gögn
.