
Áfangamælir
Með áfangamælinum er hægt að reikna
út fjarlægð, hraða og ferðatíma. Notaðu
áfangamælinn utandyra til að ná betra
GPS-merki.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Staðsetning
og
GPS-gögn
>
Lengd ferðar
.
Útreikningur vegalengdar hafinn
Veldu
Valkostir
>
Ræsa
. Útreiknuðu
gildin eru áfram á skjánum.
Nýr útreikningur hafinn
Veldu
Valkostir
>
Endurstilla
. Með þessu
er vegalengd, tími og meðal- og
hámarkshraði núllstilltur.
Vegmælirinn og heildartíminn
núllstilltur
Veldu
Valkostir
>
Endurræsa
.
Áreiðanleiki áfangamælisins er ekki
fullkominn og sléttunarvillur eru
mögulegar. Nákvæmnin veltur einnig á
móttöku og gæðum GPS-merkja.