Nokia C6 00 - Um Forritastjórnun

background image

Um Forritastjórnun
Veldu

og

Valmynd

>

StillingarForritastjórnun

.

Með Forritastjórnun er hægt að sjá

hugbúnaðarpakkana sem eru uppsettir í

tækinu. Hægt er að skoða upplýsingar um

uppsett forrit, fjarlægja forrit og tilgreina

uppsetningarstillingar.
Hægt er að setja upp eftirfarandi gerðir

forrita og hugbúnaðar í tækinu:

JME-forrit byggð á Java™-tækni með

endingunni .jad eða .jar

Önnur forrit og hugbúnaður sem

henta Symbian-stýrikerfinu með

endingunni .sis eða .sisx

Græjur með skráarendinguna .wgz

Settu aðeins upp hugbúnað sem er

samhæfur tækinu.