
Dagssetninga- og tímastillingar
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Sími
>
Dagur og tími
.
Veldu úr eftirfarandi:
Tími — Til að færa inn hvað klukkan er.
Tímabelti — Til að færa inn staðinn sem
þú ert á.
Dagsetning — Sláðu inn dagsetningu
fyrir daginn í dag.
Dagsetningarsnið — Til að velja
dagsetningarsnið.
Skiltákn fyrir dagsetn. — Til að velja
táknið sem skilur að daga, mánuði og ár.
Tímasnið — Til að velja tímasnið.
Skiltákn fyrir tíma — Til að velja táknið
sem skilur að klukkutíma og mínútur.
Útlit klukku — Til að velja klukkutegund.
Vekjaratónn — Til að velja vekjaratón.
Tími blunds — Til að stilla á blund.
Virkir dagar — Til að velja virka daga. Til
dæmis er hægt að láta vekjaraklukkuna
hringja einungis á virkum morgnum.
Sjálfvirk tímauppfærsla — Stilla tækið
á sjálfkrafa uppfærslu tíma, dagsetningar
og tímabeltis. Ekki er víst að boðið sé upp
á þessa sérþjónustu í öllum símkerfum.