
Talgervill
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Sími
>
Talgervill
.
Með talgervilsforritinu er hægt að velja
tungumál, rödd og raddeiginleika fyrir
skilaboðalesturinn.
Tungumál fyrir skilaboðalesturinn
valið
Veldu
Tungumál
. Til að hlaða niður fleiri
tungumálum í tækið velurðu
Valkostir
>
Hlað. niður tungumálum
.
Ábending: Þegar tungumáli er hlaðið
niður þarf einnig að hlaða niður a.mk.
einni rödd fyrir það.
Rödd valin
Veldu
Rödd
. Röddin fer eftir því hvaða
tungumál er valið.
Talhraði valinn
Veldu
Hraði
.
Hljóðstyrkur valinn
Veldu
Hljóðstyrkur
.
Upplýsingar um rödd skoðaðar
Opnaðu raddflipann og veldu röddina og
Valkostir
>
Raddupplýsingar
. Til að
hlusta á rödd velurðu hana og síðan
Valkostir
>
Spila rödd
.
Tungumáli eða rödd eytt
Veldu atriðið og síðan
Valkostir
>
Eyða
.
Stillingar skilaboðalesara
Til að breyta stillingum skilaboðalesturs
opnarðu Stillingar-flipann og tilgreinir
eftirfarandi:
Tungumálakennsl — Til að kveikja á
sjálfvirku lestrartungumáli.
Samfelldur lestur — Til að kveikja á lestri
allra valinna skilaboða.
100 Stillingar
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Raddkvaðningar — Til að láta
skilaboðalestur setja áminningar inn í
skilaboð.
Hljóðgjafi — Til að hlusta á skilaboð með
eyrnatóli eða hátalara.