
Útilokanir
Útilokanir (sérþjónusta) gera þér kleift að
takmarka símtöl í og úr tækinu. Þú getur
t.d. takmarkað allar úthringingar á milli
landa eða innhringingar á meðan þú ert í
útlöndum. Til að breyta stillingunum þarf
lykilorð fyrir útilokanir frá
þjónustuveitunni.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Hringistillingar
>
Útilokanir
.
Þegar öryggisaðgerðir sem takmarka
símtöl eru í notkun (svo sem útilokun,
lokaður notendahópur og fast númeraval)
kann að vera hægt að hringja í opinbera
neyðarnúmerið sem er forritað í tækið.
Útilokun og flutningur símtala getur ekki
verið virkt samtímis.
Símtöl útilokuð eða staða útilokana
könnuð
Veldu tiltekna útilokunaraðgerð og
Virkja
eða
Athuga stöðu
. Útilokanir gilda um öll
símtöl, einnig gagnasendingar.
Netsímtöl frá nafnlausum aðila
útilokuð
Veldu
Útilokun nafnlausra símtala
.
108 Stillingar
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.