Nokia C6 00 - 3-D tónar

background image

3-D tónar

Með 3-D tónum er hægt að gera

þrívíddaráhrif hringitónsins virk. Ekki er

hægt að nota þennan valkost fyrir alla

hringitóna.
Veldu

Valmynd

>

Stillingar

og

Snið

.

Flettu að sniði og veldu

Valkostir

>

Sérstillingar

.

Til að gera þrívíddaráhrif hringitónsins

virk velurðu

3-D hringitónar

og svo

áhrifin.

Til að breyta þrívíddarbergmálsáhrifum

hringitónsins velurðu

3-D bergmál

og svo

áhrifin.

Til að hlusta á þrívíddaráhrif áður en þú

velur þau skaltu fletta að þeim og bíða í

smástund.