
Snið
Hægt er að nota snið til að velja og breyta
hringitónum, skilaboðatónum og öðrum
tónum fyrir ýmis atriði, umhverfi eða
viðmælendahópa. Nafn tiltekna sniðsins
er birt efst á heimaskjánum. Ef almenna
sniðið er í notkun sést aðeins
dagsetningin.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Snið
.
Stillingum tækisins breytt 91
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Flettu að sniði og veldu svo úr eftirfarandi
valkostum:
Virkja — Til að virkja sniðið.
Sérstillingar — Til að sérstilla sniðið.
Tímastillt — Til að stilla sniðið þannig að
það sé virkt í tiltekinn tíma innan næstu
24 tíma.
Þegar tíminn er liðinn verður fyrra sniðið
sem var ekki tímastillt virkt aftur. Á
heimaskjánum sýnir tímastillt snið.
Ekki er hægt að stilla ótengda sniðið á
tíma.
Til að búa til nýtt snið velurðu
Valkostir
>
Búa til nýtt
.