
Höfuðtól
Hægt er að tengja samhæft höfuðtól eða
samhæf heyrnartól við tækið. Þú gætir
þurft að velja snúrustillinguna.
Viðvörun:
Þegar höfuðtólið er notað getur það skert
heyrn á umhverfishljóðum. Ekki skal nota
höfuðtólið þar sem hætta getur stafað af.
Ekki skal tengja vörur sem senda frá sér
merki þar sem slíkt getur skemmt símann.
Ekki skal stinga spennugjafa í samband
við Nokia AV-tengið.
Þegar ytri tengi eða höfuðtól önnur en þau
sem Nokia samþykkir til notkunar með
þessu tæki eru tengd við Nokia hljóð- og
myndtengið skal gæta sérstaklega að
hljóðstyrknum.
20 Tækið tekið í notkun
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.