
Kveikt eða slökkt á tækinu
Kveikt á tækinu
1 Ýttu á rofann og haltu honum inni.
2 Ef beðið er um skaltu slá inn PIN-
númer (sem þjónustuveitan útvegar,
til dæmis 1234) eða læsingarnúmer
og velja
Í lagi
. Forstillta númerið er
12345. Ef þú gleymir númerinu og
tækið er læst þarftu að leita til
þjónustuaðila og e.t.v. greiða
viðbótargjald. Nánari upplýsingar
færðu hjá Nokia Care eða
söluaðilanum.
Slökkt á tækinu
Ýttu á rofann og haltu honum inni.