
Stillingar fyrir snertiinnslátt
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Sími
>
Snertiskjár
.
Til að setja inn stillingar fyrir innslátt á
snertiskjá velurðu úr eftirfarandi:
Handskriftaræfing — Til að opna forritið
fyrir handskriftaræfingu. Það þjálfar tækið
í að bera kennsl á rithönd þína. Þessi
valkostur er ekki tiltækur á öllum
tungumálum.
Tungumál texta — Til að skilgreina á
hvaða handskrifuðu sérstafi eru borin
kennsl og hvernig takkaborðið á skjánum
er skipulagt.
Skrifhraði — Til að stilla hve hratt skuli
borin kennsl á rithönd.
Leiðbeiningarlína — Til að sýna eða fela
leiðbeiningarlínuna á ritunarsvæðinu.
Með leiðbeiningarlínunni er auðveldara
að skrifa beint og hún auðveldar einnig
tækinu að bera kennsl á skriftina. Ekki er
víst að þessi valkostur sé tiltækur á öllum
tungumálum.
Breidd penna — Til að breyta þykkt
textans.
Leturlitur — Til að breyta lit textans.
Stillanleg leit — Til að sía efni á lista í
forriti samkvæmt þeim stöfum sem
slegnir eru inn í leitarreitinn.