
Flýtivísar
Skipt er á milli opinna forrita með því að
halda valmyndartakkanum inni.
Keyrsla forrita í bakgrunni krefst aukinnar
rafhlöðuorku og minnkar endingartíma
rafhlöðunnar.
Smelltu á og haltu 0 inni í númeravalinu
til að opna vafraforritið.
Skipt er um snið með því að ýta á rofann
og velja nýtt snið.
Til að hringja í talhólfið (sérþjónusta)
heldurðu 1 inni í númeravalinu.
Til að opna lista yfir númer sem hringt
hefur verið í nýlega ýtirðu á hringitakkann
á heimaskjánum.
Til að nota raddskipanir heldurðu
hringitakkanum inni á heimaskjánum.
24 Tækið
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Til að skipta um innsláttartungumál ýtirðu
á og sym-takkann.