
Hlustað á útvarpið
Veldu
Valmynd
>
Tónlist
>
Útvarp
.
FM-útvarpið þarf annað loftnet en það
sem er í þráðlausa tækinu. Samhæft
höfuðtól eða aukabúnaður þarf að vera
tengdur tækinu ef FM-útvarpið á að virka
rétt.
Þegar forritið er opnað í fyrsta sinn er
hægt að velja að hafa stillt sjálfvirkt á
nálægar stöðvar.
Til að hlusta á næstu/fyrri stöð velurðu
eða .
Til að taka hljóðið af útvarpinu velurðu
.
Veldu
Valkostir
og svo úr eftirfarandi:
Stöðvar — Til að sjá vistaðar
útvarpsstöðvar.
Stilla stöðvar — Til að leita að
útvarpsstöðvum.
Vista — Til að vista útvarpsstöð.
Kveikja á hátalara eða Slökkva á
hátalara — Til að kveikja eða slökkva á
hátalaranum.
Aðrar tíðnir — Til að velja hvort útvarpið
á að leita sjálfvirkt að betri RDS-tíðni fyrir
stöðina ef styrkur er lítill.
Spila í bakgrunni — Til að fara aftur á
heimaskjáinn og hafa kveikt á útvarpinu í
bakgrunninum.