
Lag eða netvarpsatriði spilað
Veldu
Valmynd
>
Tónlist
>
Tónlistarsafn
.
Hefja spilun
1 Veldu lög eða netvarpsatriði sem þú
vilt spila.
2 Til að spila efni velurðu það af
listanum.
Gera hlé á, halda áfram, eða stöðva
spilun
Til að gera hlé á spilun velurðu ; til að
hefja spilun á ný velurðu .
Hraðspólað áfram eða til baka
Haltu
eða
inni.
Lög spiluð í handahófskenndri röð
Veldu
Valkostir
>
Spilun af handahófi
til að spila lög í handahófskenndri röð
( ).
Til að endurtaka lagið sem er í spilun
eða öll lögin.
Veldu
Valkostir
>
Endurtaka
til að
endurtaka lagið sem er í spilun ( ) eða
öll lögin ( ).
Við spilun á netvarpsatriðum er sjálfkrafa
slökkt á stokkun og endurtekningu.
Hljómnum breytt
Veldu
Valkostir
>
Tónjafnari
.
Hljómburðinum og steríóstillingunni
breytt eða bassinn aukinn
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
.
Farið aftur á heimaskjáinn með kveikt
á útvarpinu í bakgrunninum.
Ýttu á hætta-takkann.
Tónlistarspilara lokað
Veldu
Valkostir
>
Hætta
.