Nokia C6 00 - Safnsíður

background image

Safnsíður

Safnsíður auðvelda þér að finna nýjustu

netvarpsþættina sem þú getur gerst

áskrifandi að.
Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Podcasting

.

Safnsíða opnuð

Veldu

Skráasöfn

og viðeigandi safnsíðu.

Ef safnsíðan er ekki af nýjustu útgáfu mun

uppfærsla á henni hefjast þegar hún er

valin. Að uppfærslu lokinni skaltu velja

safnsíðuna á ný og opna hana.

Safnsíður geta innihaldið netvörp sem eru

flokkuð eftir vinsældum og eftir efni.
Efnistengd mappa opnuð

Veldu möppuna. Listi yfir netvörp birtist.
Áskrift að netvarpi

Flettu að heiti netvarps og veldu

Valkostir

>

Gerast áskrifandi

.

Þegar þú hefur gerst áskrifandi að

netvarpi getur þú hlaðið niður, sýslað með

og spilað þættina í netvarpsvalmyndinni.

Möppu, veftengli eða safnsíðu á

vefnum breytt

Veldu

Valkostir

>

Breyta

.

Safnsíðumappa send

1 Flettu að safnsíðu á listanum.

2 Veldu

Valkostir

>

Senda

.

3 Veldu sendingaraðferð.
OPML-skrá sem er vistuð í tækinu

innfærð

1 Veldu

Valkostir

>

Setja inn OPML-

skrá

.

2 Veldu staðsetningu skrárinnar og

færðu hana inn.

Nýrri safnsíðu eða möppu bætt við

1 Á safnsíðuskjánum velurðu

Valkostir

>

>

Safnsíða

eða

Mappa

.

2 Sláðu inn heiti og veffang OPML-

skráar (outline processor markup

language).