
Spila og halda utan um netvörp
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Podcasting
og
Podcasts
.
Tiltækir netvarpsþættir skoðaðir
Veldu netvarpsheiti. Þá birtist listi yfir
þætti.
Niðurhalaður þáttur spilaður
Veldu
Valkostir
>
Spila
.
Netvarp uppfært
Veldu
Valkostir
>
Uppfæra
.
Uppfærsla stöðvuð
Veldu
Valkostir
>
Stöðva uppfærslu
.
Nýju netvarpi bætt við með því að slá
inn veffang þess
1 Veldu
Valkostir
>
Nýtt podcast
.
2 Sláðu inn veffang netvarpsins.
Hafðu samband við þjónustuveituna
ef aðgangsstaður hefur ekki verið
tilgreindur eða ef þú ert beðinn um
notandanafn og aðgangsorð þegar
reynt er að gera pakkagagnatengingu
virka .
Veffangi netvarps breytt
Veldu
Valkostir
>
Breyta
.
Niðurhöluðu netvarpi eytt úr tækinu
Veldu
Valkostir
>
Eyða
.
Vefsvæði netvarpsins opnað
Veldu
Valkostir
>
Opna vefsíðu
.
Gera athugasemd við netvarp eða sjá
athugasemdir (ef hægt)
Veldu
Valkostir
>
Skoða athugasemdir
.
Netvarp sent í annað samhæft tæki
1 Veldu
Valkostir
>
Senda
.
2 Veldu sendingaraðferð (sem .opml
skrár í margmiðlunarskilaboðum eða
um Bluetooth-tengingu).