
Um netvarp
Með netvarpsforritinu er hægt að
finna, fá áskrift að og hlaða niður
netvarpsþáttum (podcasts), sem og spila,
stjórna og samnýta netvarp.
Netstuðning þarf til að hlaða niður og
samnýta netvarp.
Mælt er með þráðlausri
staðarnetstengingu. Þjónustuveitan
gefur nánari upplýsingar um
gagnaflutningsgjöld og skilmála.
Það að stilla forritið á að sækja netvörp
sjálfkrafa getur falið í sér stórar
gagnasendingar (sérþjónusta).