Nokia C6 00 - Spilunarlistar

background image

Spilunarlistar

Með spilunarlistum geturðu valið

saman lög sem spiluð eru í tiltekinni röð.
Veldu

Valmynd

>

Tónlist

>

Tónlistarsafn

og

Spilunarlistar

.

Spilunarlisti búinn til

1 Velja skal

Valkostir

>

Nýr

spilunarlisti

.

2 Sláðu inn heiti fyrir spilunarlistann og

veldu

Í lagi

.

3 Til að bæta strax við lögum velurðu

. Til að bæta við lögum síðar velurðu

Nei

.

4 Ef þú valdir

skaltu velja flytjendur

til að finna lögin sem þú vilt setja á

spilunarlistann. Hlutum er bætt við

með því að velja

Bæta við

.

Til að birta eða fela lög tiltekins

flytjanda velurðu

Víkka

eða

Fella

.

5 Þegar valinu er lokið skaltu velja

Lokið

.

Ef samhæft minniskort er í tækinu

vistast spilunarlistinn á

minniskortinu.

Tónlist 83

© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

background image

Hægt er að afrita möppu með tónlist úr

tölvunni yfir í tækið. Búinn er til

spilunarlisti með lögunum sem eru í

möppunni.
Búa til spilunarlista úr möppu

1 Velja skal

Valkostir

>

Bæta við úr

minni

.

2 Flettu að möppunni og veldu

Valkostir

>

Nýr spil.listi úr möppu

.

3 Sláðu inn heiti fyrir spilunarlistann og

veldu

Í lagi

.

Skoða upplýsingar um spilunarlista

Velja skal

Valkostir

>

Um spilunarlista

.

Bæta við fleiri lögum þegar

spilunarlisti er skoðaður

Velja skal

Valkostir

>

Bæta við lögum

.

Lögum, plötum, flytjendum, stefnum

eða lagahöfundum bætt við

spilunarlista

Veldu hlut og svo

Valkostir

>

Bæta á

spilunarlista

>

Vistaður spilunarlisti

eða

Nýr spilunarlisti

.

Lag tekið af spilunarlista

Velja skal

Valkostir

>

Fjarlægja

.

Laginu er ekki eytt úr tækinu heldur

aðeins af spilunarlistanum.

Lögum endurraðað á spilunarlista

1 Veldu lagið sem þú vilt færa og

Valkostir

>

Breyta lagaröð

.

2 Færðu lagið á nýja staðinn og veldu

Sleppa

.

3 Til að færa annað lag velurðu það og

Grípa

, færir lagið á nýja staðinn og

velur

Sleppa

.

4 Þegar endurröðun spilunarlistans er

lokið velurðu

Lokið

.