
Lesa tölvupóst
Hægt er að lesa og svara tölvupósti í
tækinu.
Veldu
Valmynd
>
Tölvupóstur
og
pósthólf.
Lesa tölvupóst
Veldu tölvupóst.
Viðhengi opnað eða vistað
Veldu viðhengið og svo viðeigandi
valkost. Ef viðhengin eru fleiri en eitt er
hægt að vista þau öll samtímis.
Tölvupósti svarað
Veldu og af skyndivalmyndinni velurðu
.
Framsending tölvupósts
Veldu og af skyndivalmyndinni velurðu
.
Tölvupóstur 41
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Ábending: Til að fara á veffang sem er í
póstinum velurðu það. Til að bæta
veffanginu við bókamerki velurðu
Valkostir
>
Valkostir vefsíðna
>
Vista í
bókamerkjum
þegar síðan er komin upp.
Ábending: Notaðu örvarnar til að opna
næsta tölvupóst á undan eða eftir.