Nokia C6 00 - Tölvupóstur sendur

background image

Tölvupóstur sendur

Hægt er að nota tækið til að skrifa og

senda tölvupóst, og setja viðhengi í

póstinn.
Veldu

Valmynd

>

Tölvupóstur

og

pósthólf.
1 Veldu .
2 Viðtakandi er valinn af

tengiliðalistanum með því að velja

táknin To, Cc eða Bcc. Netfang er

slegið inn handvirkt með því að velja

reitina To, Cc eða Bcc.

3 Viðhengi er bætt við tölvupóstinn

með því að velja .

4 Tölvupósturinn er sendur með því að

velja

.