
Úthlutun sjálfgefinna númera og
netfanga
Ef tengiliður er með mörg númer eða
heimilisföng, þá auðveldar sjálfgefið
númer eða heimilisfang þér að hringja í
tengilið eða senda honum skilaboð.
Sjálfgefna númerið er einnig notað í
raddstýrðri hringingu.
1 Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
.
2 Veldu tengilið og
Valkostir
>
Sjálfvalin
.
3 Veldu sjálfgefinn reit þar sem þú vilt
bæta við númeri eða tölvupóstfangi
og veldu
Nota
.
4 Veldu það númer eða tölvupóstfang
sem þú vilt nota sem sjálfgefið.
5 Til að fara af sjálfgefna skjánum og
vista breytingarnar skaltu smella utan
skjásins.