Nokia C6 00 - Umsjón með tengiliðahópum

background image

Umsjón með tengiliðahópum

Veldu

Valmynd

>

Tengiliðir

.

Skilaboð send til allra í hópnum

Smelltu á hópinn og haltu honum inni, og

veldu

Búa til skilaboð

.

Hringitónn valinn fyrir hóp

Smelltu á hópinn og haltu honum inni, og

veldu

Hringitónn

.

Hópur endurnefndur

Smelltu á hópinn og haltu honum inni, og

veldu

Endurnefna

.

Hópi eytt

Smelltu á hópinn og haltu honum inni, og

veldu

Eyða

.

Tengilið bætt í hóp

Veldu hópinn og

Valkostir

>

Bæta við

meðlimum

.

Til að sjá hvaða öðrum hópum

tengiliðurinn tilheyrir skaltu velja hópinn

og tengiliðinn, og síðan

Valkostir

>

Tilheyrir hópum

.

Tengiliður fjarlægður úr hópi

Veldu hópinn og tengiliðinn, og síðan

Valkostir

>

Fjarlægja úr hópi

.

40 Tengiliðir (símaskrá)

© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.