
Móttaka gagna um Bluetooth
Þegar gögn berast um Bluetooth-
tengingu heyrist tónn og spurt er hvort
taka eigi á móti skilaboðunum. Við
samþykki birtist
á skjánum og
skilaboð um gögnin eru send í
innhólfsmöppuna undir Skilaboð.
Móttekin gögn vistast sjálfkrafa í minni
tækisins. Skilaboð sem berast um
Bluetooth-tengingu eru auðkennd með
.