
Flytja gögn með USB-snúru
Veldu
og
Valmynd
>
StillingarTengingar
>
USB-snúra
.
Tengingar 57
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Veldur USB-stillinguna í hvert skipti
sem samhæf gagnasnúra er tengd
Veldu
Spyrja við tengingu
>
Já
.
Ef
Spyrja við tengingu
valkosturinn er
ekki virkur eða þú vilt breyta USB-
stillingunni á meðan tenging er virk, veldu
USB-tengistilling
og úr eftirfarandi:
Nokia Ovi Suite — Til að nota Nokia-
tölvuforrit, t.d. Nokia Ovi Suite eða Nokia
Software Updater.
Gagnaflutningur — Til að flytja gögn
milli tækisins og samhæfrar tölvu.
Myndflutningur — Til að prenta myndir
á samhæfum prentara.
Efnisflutningur — Til að samstilla tónlist
við Nokia Music Player eða Windows
Media Player.